Search

vindmyllan

vettvangur fyrir áhugafólk um menntun, sköpun og samfélag

Form, litir, flugdreka

kennaranamskeid-mynd2017

Hér fyrir neðan er hægt að skoða uppfærða kynningu sem ég bjó til fyrir siðasta flugdrekanámskeið fyrir fullorðna sem fór fram í Myndlistaskólanum í Reykjavík og settist saman úr þremur hlutum: formfræði, litafræði og flugdrekafræði. Í kynningunni má einnig skoða kennsluáætlun fyrir nemenda á miðstíg:

FINAL-kynningu-flugdrekaverkefni 2017

 

Featured post

Fór á loft eins og haförn ýfir biskupstungum

Flugdreka sem nemendu eru að smiða í valfaginu „skapandi flugdrekagerð“ taka vel á loft eins og má sjá á eftirfarandi myndband. Þvílikt gleðistund að sjá fuglinn hans Jóhanns að taka beint og hátt upp í loft án tafar þar sem hann stoð í 10 mínútur þangað til að vindurinn varð minna. Þessi flugdreki er gerður úr beykispytum og seglið úr Tyvek.

https://goo.gl/photos/zSH6ZU97g9ftZRtv6

Flugdrekinn í vinnslu:

drachen20161205_155504.jpg

 

Featured post

Föndur og flugdrekasmiðja í Spennustöðinni þann 15. okt. 13-15

Fjölskyldu-flugdrekasmiðju verður haldinn Laugardaginn 15. okt. kl. 13-15 í Spennustöðinni Austurbæjarskólans:

„FÖNDUR OG FLUGDREKASMIÐJA. Flugdrekasérfræðingurinn Arite Fricke sem er grafískur hönnuður og foreldri í Austurbæjarskóla mun kenna okkur handtökin. Fleiri föndurstöðvar eru áformaðar þennan dag, endilega hafið samband ef þið viljið deila þekkingu ykkar með öðrum fjölskyldum í hverfinu og vera með föndurstuð.“

paperkite20160902_164004

Featured post

Velkomin

Hér má áhugafólkið um menntun, sköpun og samfélag finna innblástur fyrir kennslu eða verkefnavinnu sem fer fram fyrir utan skólaveggina og sem opna skólastofuna fyrir samfélaginu fyrir utan. Áhersla liggur á því að sýna hæfileika nemendanna og koma þeim til framfæri með því markmið Þannig er tryggð að verkefninn sem eru unninn eru sjálfbærn sem þyðir að þau halda áfram úr frumkvæði nemenda og samfélags sem þau búa í, styrkja um leið sjálfstraustið og sannfæring þeirra um það að vera hlutur af stærri heild.

Vefurinn flokkast í skólaverkefni sem eru unnin á hefðbundnum skólatímum sem þema eða í verkefnavikum (menntun byggð á fyrirbærum eða phenomen-based education).

Hins vegar eru skólar skráð sem hafa svipaða stefnu og önnur dæmi um samfélagsverkefni á Íslandi undir sköpun & samfélag.

info-20160922_143045-2

Featured post

Hönnun og handverk sem valfag verður í boði fyrir nemenda unglingastígs í Bláskógaskólanum

Í þessum áfanga muna nemenda uppgötva hönnuðinn „í þeim sjálfum“, kynnast fjölbreyttum starfsvíðum hönnuði, en einnig um ábyrgð þeirra gagnvart samfélag og náttúru. Aðferðafræðinn „hönnunar hugsun“ er lagt fyrir og lagt áhersla hugmyndavinnu og skráningu ferilsins:

Hönnun og handverk: Kannski veist þú ekki nákvæmlega hvað þú hefur áhuga á en þig langar að vinna verklegt? Það er kannski kominn tími fyrir þig til að prófa þig áfram; rannsaka og þróa allskonar hugmyndir á markvissan hátt með samvinnu og með sjálfbærni í huga. Þú kynnast þeim fjölbreyttum störfum og verkefnum hönnuði komast að, en einnig um ábyrgð þeirra. Í samráði við leiðbeinandan heldur svo sköpunarferilinn áfram. Öll tæki, verkfæri og efnivið í smiði og myndlistarstofunni má nýta sér; það má tálga, rannsaka myndlist, teikna, leira, vinna við leður o.fl. og/eða sambland af öllu þessu.“

http://www.ideaco.org/2013/07/standfords-design-process-for-kids-teaching-big-picture-problem-solving/

d-schoolprocess

https://www.aiga.org/Design-Ed-K12/

ef80da0059874821ad119fb25888c933-aspx

Framtiðarfræðingurinn Bryan Alexander um að gjörbylta þarf menntakerfið

Fleiri hafa talað um það að það þurfi að hugsa menntunarkerfið upp á nýtt. Taka sköpun, leik og gleði með in í námskráinu og gefa þeim vægi þar. Hann segir að ekki sé nóg að skrifa skólabók eða stofan bloggsíðu um hvernig maður getur verið sjálfbærn. Það á að vefja það í menntunarkerfið og þar liggur áskóruninn. Hvað er menntun til sjálfbærni? Til eru nokkrar útskýringar:

 

Sustainable development cannot be achieved by technological solutions, political regulation or financial instruments alone. We need to change the way we think and act. This requires quality education and learning for sustainable development at all levels and in all social contexts. UNESCO has been recognized globally as the lead agency for ESD. It coordinates the implementation of the Global Action Programme (GAP) on ESD, as official follow-up to the United Nations Decade of ESD (2005-2014).
Education for Sustainability (EfS) is defined as a transformative learning process that equips students, teachers, and school systems with the new knowledge and ways of thinking we need to achieve economic prosperity and responsible citizenship while restoring the health of the living systems upon which our lives depend.

 

In 1987 the Brundtland Commission formally defined sustainable development as “development that meets the needs of the present without compromising the ability of future generations to meet their own needs” (Brundtland, 1987)—echoing values and traditions of many cultural and geographical minorities worldwide. In 1992, at the Rio de Janeiro Earth Summit, for the first time, discussions of sustainable development paid specific attention to the educational system.

Hér kemur greinina um Alexander úr Fréttatímanum þann 18.11.2017

bryan-alexander

Kerfi – einstaklingsverkefni í lok diplómanáms í listkennslu

Um Kerfi

Í kerfinu er ég að bræða saman eigin uppgötvun og þekkingu sem ég hef safnað undanfarin þrjú ár í meistaranáminu í hönnun og diplómanáminu í listkennslufræði. Þessi þrjú ár voru tileinkuð tilraunum, lestri, samtölum, samvinnu, sköpun, endurskoðun og listrænum rannsóknum. En það mikilvægasta framar öðru er leik- og sköpunargleðin sem ég fann í öllum þáttum tengdum flugdrekahönnun og eru leiðarljósið í mínum hlutverkum sem hönnuður, foreldri, mentor, íbúi og manneskja.

Kerfi er rammi, gluggi eða hurð sem hægt er að horfa í gegn um undir mismunandi hornum. Hringlaga flugdrekar af mismunandi stærð og úr mismunandi efni finna skjól í rammanum en eru tilbúnir til að taka á loft til dæmis sem samtengdir „diskar“ í kínverskum slönguflugdreka. Ég var að leika mér við þrykkprentun, ljósritun og handteikningu af kerfum sem eru spíralvafin og eiga uppruna í náttúrunni eða eru manngerð. Þessi kerfi prentuð á hringlaga „einingar“ eru svo í „samtali“ við hvor aðra, alveg eins og manneskjur sem eru kerfi, samtengd og jafn mikilvæg öðrum kerfum. Pappírinn er silkipappír úr umbuðum, flugdrekapappír, lochtapappír frá Nepal, kínverskur pappír, rekja pappír og pappír úr prentsmiðjunni í Laugarnesi. Auk þess saumaði ég flugdreka úr efni sem ég fann í nytjamarkaði. Ég tálgaði bambus og greinar sem ég fann á gámastöð daginn fyrir sýninguna og notaði bókbandssnæri og trélím til að festa allar tengingar. Efnið í rammanum er að hluta til úrgangsefni frá byggingarstað.

Kerfi er undirbúningur fyrir gagnabankann og fræðsluvefinn Loft&Vatn sem ég fékk námsmannastyrk fyrir og er ætlaður grunnskólakennurum og nemendum. Þar á að vera hægt að leika sér, fá innblástur og deila lifandi og skapandi kennsluverkefnum í anda pósthúmanistiskrar menntunnar.

Ég þakka öllum þeim sem hjálpuðu mér við hugmyndavinnuna, prentun, smiði og uppsetningu á þessu verki hér í Listaháskólanum og heima hjá mér.
Arite Fricke, 4.júni 2016

kerfi

20160603_171746_resized

Plastfljótið – frábært verkefni hennar Lóu Björk

http://lhi.is/news/plastfljotid-listmenntun-til-sjalfbaerni-thatttokulist

„Markmið verkefnisins er að benda á leiðir um það hvernig má nýta listsköpun til þess að vekja fólk til umhugsunar um mikilvægi sjálfbærrar þróunar og reyna með því að leita leiða til að minnka vistspor okkar hér á jörðu og vernda náttúruna. Með verkefninu er leitast við að vekja fólk til umhugsunar um ofnotkun plastumbúða og um leið hvatning til aðgerða í þeim málum“.

Von á skapandi flugdrekagerð í Myndlistaskólanum í Reykjavík í vor 2017

Ég mun tilkynna á blogginu minu og facebooksíðu hvort og hvenær þessi námskeið er haldið. Til undirbúnings tók ég þátt í tálgunarnámskeið í Handverkshúsinu og fekk frábært innsýn í hvað á að hafa í huga ef kennd er um tálgun sem ég mun nýta mér í bambustálgun. Gaman af því 🙂

Heyrnarlausur þjóðverji opnar leikskóli fyrir heyrnarlaus börn í Norður-Kóreu

https://www.zdf.de/nachrichten/heute-journal/hjo-gesamt-112.html

Magnað að heyra frá Robert Grund (Berlin) sem heyrði sem unglingur um það að það er ekki til neitt heyrnarlaust fólk í Norður-Koreu. Hann var að berjast fyrir það í 4 ár að fara til landsins til að kanna málið. Þar var hann 15 ára. Í lokinu fær hann að fara í nokkur skipti og opnar siðan fyrsta leikskólinn fyrir heyrnarlaust börn í Pyongyang. Í dag er hann einnig Beauftragter des Weltverbandes der Gehörlosen für Nordkorea. Honum finnst að lífið er miklu öðruvísi þarna en myndir sem við fáum að sjá í gegnum fjölmiðla. Einstakt saga finnst mér, í lokinu fréttamyndbandsins ca. 31. mínúta.

Skemmtilegur þáttur um leikgleði og flugdreka í Landanum

Þvílikur heiður að fá að vera í Landanum, þvó það er alltaf stressandi að horfa á sjálfan sig í upptökum 🙂 En mér fannst að kjarnan þess kom mjög vel fram. Takk kærlega fyrir kæra Edda Síf!

Blog at WordPress.com.

Up ↑