Search

vindmyllan

vettvangur fyrir áhugafólk um menntun, sköpun og samfélag

Hlakka til að lesa þessi: Tools For Transformation – A guide to collaborative, social and impactful projects

From: http://artzine.is/tools-for-transformation-a-guide-to-collaborative-social-and-impactful-projects/

For the past five years the REITIR team has been running an annual two-week experimental workshop in Siglufjörður. The workshop is about collaboration, site-awareness, cross-disciplinary tools, social engagement and interventions in public space. It’s known as the REITIR workshop, but there is more to it than that. Two members from the team, Arnar Ómarsson and Ari Marteinsson had a discussion about the project and the publication of the book Tools For Transformation wich is based on the methodes used at the workshop.

Flugdrekagerð sem valfag

Í Bláskógaskólanum í Reykholti (Biskupstungum) er ég að kenna myndmennt fyrir yngsta og miðstíg og einnig flugdrekagerð sem valfag. Við erum frábær litill hópur af 5 í þessum tímum sem eru tileinkað frjálsari sköpun, hönnunar hugsun, útiveru og leikgleði. Við byrjuðum námskeiðina með einföldum flugdrekum þar sem nemenda lærðu um hugtök, eðlisfræði og sögu og æfðu sig að binda mismunandi hnúta og nota ýmis efni og ahöld. Á myndinni fyrir neðan sést nemendamina í bóngoblíðu við Krummakletta í Reykholt með Tetrahedron flugdrkemum úr sórrörum og Tyvek® eða silkipappír en vindurinn let því miður eftir sér bíða. Í næstu viku byrja nemenda að smiða stóra flugdreka út frá eigin hugmyndum en skoðuðum við saman litla bókasafnið mitt um flugdrekagerð til að fá innblástur.

20160926_105923

Föndur og flugdrekasmiðja í Spennustöðinni þann 15. okt. 13-15

Fjölskyldu-flugdrekasmiðju verður haldinn Laugardaginn 15. okt. kl. 13-15 í Spennustöðinni Austurbæjarskólans:

„FÖNDUR OG FLUGDREKASMIÐJA. Flugdrekasérfræðingurinn Arite Fricke sem er grafískur hönnuður og foreldri í Austurbæjarskóla mun kenna okkur handtökin. Fleiri föndurstöðvar eru áformaðar þennan dag, endilega hafið samband ef þið viljið deila þekkingu ykkar með öðrum fjölskyldum í hverfinu og vera með föndurstuð.“

paperkite20160902_164004

Featured post

Sköpun & samfélag

Hér er að vera að safna dæmum um skóla og verkefni á Íslandi sem fylgir kenningum um útinám, skapandi samfélags og menntunar til sjálfbærni en og er þessi vefur í stöðugri þróun sem þýðir að hann er ekki fullkomin í dag. Stjórnandi vefsins hlakkar til að fá ábendiga um frábær verkefni til að skrá hér fyrir neðan.

Íbúarsamtak miðborg Reykjavíkur

spenno14257555_10210183046915081_3243920049186206421_o

Heil brú í miðbænum
Ræðum, sköpum og leikum saman! Næstkomandi laugardag 10. september verður verkefninu Heil brú hleypt af stokkunum í Spennistöðinni – félags- og menningarmiðstöð miðborgarinnar sem er við hlið Austurbæjarskóla. Markmiðið með verkefninu er að bæta hverfisandann og samheldnina í hverfinu. Það er gert með því að halda smiðjur og málþing annan hvern laugardag og þær eru ætlaðar öllum íbúum í miðborginni, óháð aldri, uppruna og skoðunum. Við ræðum, sköpum og leikum saman og öll fjölskyldan er velkomin.

Dagur Listkennarans sem var skipulagt af meistaranemendum í listkennslu við Listaháskóli Íslands

dagur-listkennarans

Náttúrubarnaskólinn í Hólmavík

Náttúrubarnaskólinn stendur fyrir fjölbreyttum og skemmtilegum námskeiðum á Sauðfjársetrinu á Ströndum þar sem börn og fullorðnir læra um náttúruna. Þau gera allskonar skemmtilega hluti til dæmis föndra og mála, skoða seli, fugla, hreiður og blóm, förum í leiki, búum til fuglahræður, sendum flöskuskeyti, búum til jurtaseyði, fara í gönguferðir, kvöldgöngur, kvöldvökur. Haldinn eru sérnámskeiðum.“

screen-shot-2016-09-23-at-21-19-42

Uppfinningaskóli Innoent

„Markmið sumarnámskeiða Uppfinningaskólans er að virkja börn í sínu eigin hugviti. Innoent á Íslandi stuðlar að heildstæðri nálgun á uppbyggingu skapandi samfélaga, þar sem allir þátttakendur er hvattir til að nýta skapandi hugsun og aðgerðir til skapa eigin framtíð. Starfið fellst í að takast á við mismunandi svið mannlegrar tilvistar með það að markmiðið að hver og einn fái að þroskast í bestu mögulegu útgáfu af sjálfum sér. Mikilvægt er að á sumarnámskeiðinu eru einnig fjölbreyttir leikir sem efla hreyfiþroska barna s.s. samhæfingu, liðleika og jafnvægi. Forgangsatriði námskeiðana eru að þau séu skemmtileg, að börn njóti sín og fái að kynnast frumkvöðlastarfi.“

Saga Fest og Saga Movement

Hér má sjá dæmi um samfélagsverkefni sem fæddist út frá frumkvædi sérfræðings í hönnunar hugsun og er núna alfarið í höndum þorpsbúa. Á facebooksíðu Saga Movement má lesa umfjöllun og frásagnir.

screen-shot-2016-09-23-at-18-47-03

Lunga

LungA skólinn er sjálfstæð menntastofnun. Hann er leikvöllur tilrauna í sköpun, listum og fagurfræði. Hann er listaskóli fyrir þá forvitnu, fyrir þá ótömdu og fyrir þá sem vilja kanna nýjar slóðir. Við viljum ýta undir sérstöðu einstaklingsins og styðja við bakið á nemendum okkar svo þeir finni sína leið í átt að sterkari sjálfsmynd, ásamt því að þroskast og skilja betur heiminn sem við búum í og finna sitt hlutverk í honum. Við framkvæmum í gegnum tungumál listarinnar og sköpunargáfunnar. Það skiptir ekki máli hvort þú hefur yfir að búa kunnáttu í listum, eða langar til að bæta við menntun þína. Það er mikilvægt að þú hafir ástríðu til að læra og rannsaka, og opinn huga gagnvart óvæntum uppákomum og áskorunum.“

screen-shot-2016-10-11-at-09-01-31

 Open Ideo

OpenIDEO is a global community working together to design solutions for the world’s biggest challenges.

screen-shot-2016-09-29-at-10-29-44

 

Velkomin

Hér má áhugafólkið um menntun, sköpun og samfélag finna innblástur fyrir kennslu eða verkefnavinnu sem fer fram fyrir utan skólaveggina og sem opna skólastofuna fyrir samfélaginu fyrir utan. Áhersla liggur á því að sýna hæfileika nemendanna og koma þeim til framfæri með því markmið Þannig er tryggð að verkefninn sem eru unninn eru sjálfbærn sem þyðir að þau halda áfram úr frumkvæði nemenda og samfélags sem þau búa í, styrkja um leið sjálfstraustið og sannfæring þeirra um það að vera hlutur af stærri heild.

Vefurinn flokkast í skólaverkefni sem eru unnin á hefðbundnum skólatímum sem þema eða í verkefnavikum (menntun byggð á fyrirbærum eða phenomen-based education).

Hins vegar eru skólar skráð sem hafa svipaða stefnu og önnur dæmi um samfélagsverkefni á Íslandi undir sköpun & samfélag.

info-20160922_143045-2

Featured post

Skapandi flugdrekasmiðja fyrir kennara

Þann 16. og 18. september for fram skapandi flugdrekasmiðja sem endurmenntun í listkennsludeild Listaháskóli Íslands. Kennara lærði að smiðja 3 mismunandi tegundir af flugdrekum fyrir nemenda á grunnskólastígi. Þarna kom í ljós að flestir kennara komu á námskeiðina til að koma in með nýja hugmyndir um þemavinnu eða til bæta við flugdrekagerð sem smiðju í fristundaheimilum.

This slideshow requires JavaScript.

Einn þeirra kennara sendi mér vikunna eftir námskeiðinu tölvupóst með reynslusögu og mynd af niunda bekk þar sem hún held strax flugdrekasmiðju:

“…ég fann ekki símaskrá svo að ég notaði einhvern gamlan pappír sem ég fann hérna í skólanum sem er alveg A3 að stærð en þunnur og léttur. Mér fannst svo ótrúlega gaman að sjá svipinn á mestu töffurunum sem fannst þetta ekkert svakalega spennandi fyrst … þangað til þegar flugdrekinn þeirra fór á loft. Það voru allir mjög sáttir í lokin.“

9-bekkur

Hér má skoða og niðurhala kynningu um þættir flugdrekagerðs og einnig kennsluáætlun:

kynningu-flugdrekanamskeid-final

kennsluaaetlun-flugdrekasmidja

This slideshow requires JavaScript.

Blog at WordPress.com.

Up ↑